Kvennafrídagurinn mánudaginn 24.október

Ritað 24.10.2016.

Komið þið sæl kæru foreldrar

Samtök launafólks og samtök kvenna hvetja konur til að leggja niður vinnu kl. 14:38 mánudaginn 24. október og fylkja liði á samstöðufund á Austurvelli, kl. 15:15 undir kjörorðinu KJARAJAFNRÉTTI STRAX!

Starfsfólk Jöklaborgar ætlar að taka þátt - þess vegna eru það vinsamleg tilmæli til foreldra að þeir sæki börnin ekki síðar en 14:30 á mánudaginn.

Sjá nánari upplýsingar á íslensku og ensku - http://kvennafri.is/kvennafri/

kvennafri

Bleikur dagur föstudaginn 14. okt.

Ritað 13.10.2016.

Bleikur dagur

Skipulagsdagur 10. okt.

Ritað 07.10.2016.

Skipulagsdagur verður á mánudaginn 10. október.

Leikskólinn verður lokaður þann dag

Nýjir starfsmenn

Ritað 15.09.2016.

Velkomnar

Þrír nýjir starfsmenn eru byrjaðir hjá okkur.

 Við bjóðum þær velkomnar 

     Ása Soffía Björnsdóttir               Björk Sigurþórsdóttir                      Jenný Björk Guðnadóttir

Asa SoffiaBjorkJenny