Velkomin á vef Jöklaborgar

Aðventustundir 2016.

Börn og starfsfólk hverrar deildar bjóða foreldrum á sýningu.

Eftir sýninguna verður boðið upp á heitt súkkulaði, randalínur og piparkökur sem börnin hafa bakað.

Miðvikudaginn 30. nóv. verður Aðventustund á Heimakot kl: 8:30

Fimmtudaginn 1. des. verður Aðventustund á Heimahlíð og Heimalundi kl: 8:30

Föstudaginn 2. des. verður Aðventustund á Heimabóli kl: 8:30

Þriðjudaginn 6. des. verður Aðventustund á Heimaseli kl: 8:30

Miðvikudaginn 7. des. verður Aðventustund á Heimahöll kl: 8:30

jolasveinn

Lesa


Skipulagsdagur 14.nóv

Skipulagsdagur 14.nóv

Skipulagsdagur verður mánudaginn 14.nóvember.
Leikskólinn verður lokaður þann dag

The playschool will be closed because of the staffs planning day
Monday, 14th Nóvember

 

Lesa


Heimsókn frá Seljaskóla

Heimsókn frá Seljaskóla

Á föstudaginn komu 6 ára börn frá Seljaskóla í heimsókn í Jöklaborg,
flest höfðu börnin verið hjá okkur í fyrra,
það var mikill fögnuður að hittast á ný.

Lesa


Kvennafrídagurinn mánudaginn 24.október

Kvennafrídagurinn mánudaginn 24.október

Komið þið sæl kæru foreldrar

Samtök launafólks og samtök kvenna hvetja konur til að leggja niður vinnu kl. 14:38 mánudaginn 24. október og fylkja liði á samstöðufund á Austurvelli, kl. 15:15 undir kjörorðinu KJARAJAFNRÉTTI STRAX!

Lesa


Skoða fréttasafn