Velkomin á vef Jöklaborgar

Kaffidagur 25. október

kaffibolli3  

Á miðvikudag 25. október verður kaffidagur í Jöklaborg

milli kl 8:00 - 9:00.
Gaman væri ef þið foreldrar mynduð staldra við
og sjá börn ykkar í leik með öðrum börnum á deildinni.


 

Lesa


Bleikur dagur 13.okt.2017Bleikur dagur 

verður föstudaginn

13. okt. 2017


 

 

Lesa


Foreldrafundur 27.sept.2017

Miðvikudaginn 27. sept. kl 8:30 verður foreldrafundur í sal leikskólans.

Efni fundar:    

-Starfsáætlun Jöklaborgar 2017 – 2018 kynnt
-Tannvernd tengt verkefninu „Heilsueflandi Breiðholt – leikskóli“. 
 Kristín  tannlæknir kynnir forvarnarverkefnið „Betri tannheilsa barna“  á vegum    Heilsugæsu höfuðborgarsvæðisins.
-Kostning í foreldraráð Jöklaborgar

Önnur mál
Aðalfundur foreldrafélagsins
Boðið verður upp á morgunhressingu, rúnstykki, kaffi, te og vatn.

Vonandi sjá allir sér fært að mæta  : ) broskall

Lesa


Skipulagsdagur 18. september 2017


skipulagsdag 1Mánudaginn 18. september verður skipulagsdagur í Jöklaborg. 
Leikskólinn er lokaður þann dag. 

Lesa


Sumarlokun 2017

Sól

Leikskólinn verður lokaður 

vegna sumarleyfis frá 12. júlí - 9. ágúst 

báðir dagar meðtaldir.

Lesa

Skoða fréttasafn