Velkomin á vef Jöklaborgar

Jólaball foreldrafélagsins í Seljaskóla

JólasveinnHið árlega jólaball foreldrafélags Jöklaborgar verður     haldið í sal Seljaskóla
sunnudaginn. 9. des klukkan 11:00.
Við komum til með að dansa, syngja og njóta góðra veitinga saman.
Jólasveinninn og Edda Borg mæta á  staðinn og skemmta sér með okkur.

Vonumst til að sem flestir sjái sér fært að koma og
eiga notalega stund með okkur.

Lesa


Bangsadagur

Bangsi 1
Bangsadagur verður föstudaginn 26. október.

Gaman væri að allir myndu koma með

bangsann sinn. 😉

Lesa


Kvennafrí 24.október 2018

Kæru foreldrar og aðrir forráðarmenn.

Samtök launafólks og samtök kvenna hvetja konur til að leggja niður vinnu kl. 14:55 miðvikudaginn 24. október og fylkja liði á samstöðufund á Arnarhóli, kl. 15:30 undir kjörorðinu: Breytum ekki konum, breytum samfélaginu!

Ég biðla til foreldra leikskólabarna (helst feður) að sækja börn sín fyrir kl. 14.40 þennan dag eftir því sem kostur er.

Sjá nánari upplýsingar á íslensku, pólsku og ensku - http://kvennafri.is/kvennafri/

Með bestu kveðju,
Anna Bára Pétursdóttir
Leikskólastjóri

Lesa


Bleikur dagur föstudaginn 12. okt.Föstudaginn 12. október
verður bleikur dagur í Jöklaborg,
gaman væri ef allir gætu komið í eða með
eitthvað bleikt þennan dag. :)
 

Lesa


Skipulagsdagur föstudaginn 5. okt . 2018

Skipulagsdagur verður föstudaginn 5. október 2018

Leikskólinn verður lokaður þann dag.

Lesa

Skoða fréttasafn