Velkomin á vef JöklaborgarSkipulagsdagur

Næsti skipulagsdagur og jafnframt sá síðasti á þessu skólaári verður föstudaginn 24. maí.
Leikskólinn verður lokaður þann dag.
Starfsmenn leikskólans munu þá m.a. vinna að mati á starfi skólaársins
og setja línur fyrir næsta skólaár.

 

Lesa


Sumarfrí 2019.

sól1
Sumarlokun 2019
verður frá 10. júlí – 7. ágúst
Báðir dagar meðtaldir.

SUMMER VACATION 2019
The preschool will be closed due to summer vacation from 10.júlí - 7. ágúst

Lesa


Dótadagur

Mánudaginn 6. maí 
verður dótadagur í Jöklaborg

Lesa

Skoða fréttasafn