Hið árlega jólaball foreldrafélags Jöklaborgar verður haldið í sal Seljaskóla
sunnudaginn. 9. des klukkan 11:00.
Við komum til með að dansa, syngja og njóta góðra veitinga saman.
Jólasveinninn og Edda Borg mæta á staðinn og skemmta sér með okkur.
Vonumst til að sem flestir sjái sér fært að koma og
eiga notalega stund með okkur.