Leikskólinn Jöklaborg

Jöklaborg er sex deilda leikskóli fyrir 1 - 6 ára börn og tók til starfa 11. október 1988.

Deildirnar heita Heimahlíð, Heimalundur, Heimahöll, Heimakot, Heimasel og Heimaból. Gert er ráð fyrir 108 börnum samtímis. Á Heimahlíð Heimalundi og Heimahöll eru börnin á aldrinum 1 - 4ra ára en á Heimakoti, Heimaseli og Heimabóli eru börnin á aldrinum 3ja - 6 ára.

Leikskólastjóri er Anna Bára Pétursdóttir og aðstoðarleikskólastjóri er Eyrún Signý Gunnarsdóttir

Leikskólinn er við Jöklasel 4, 109 Reykjavík
Aðalsímanúmerið er 411-3250 / 557-1099 en símanúmer á deildum eru:

  • Heimahlíð og Heimalundur 411-3254 / 577-1265
  • Heimahöll 411-3255 / 577-1264
  • Heimakot 411-3256 / 577-1263
  • Heimasel 411-3257 / 577-1262
  • Heimaból 411-3258 / 577-1261

Netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.