Jöklaborg er sex deilda leikskóli fyrir 1 - 6 ára börn og tók til starfa 11. október 1988.
Deildirnar heita Hlíð, Höll, Kot, Sel og Ból. Gert er ráð fyrir 118 börnum samtímis.
Hlíð er ungbarnadeild og þar geta börnin verið frá eins og hálfs til þriggja ára, núna eru börnin þar fædd árin 2019 og 2020
Á Höll eru börnin fædd 2018 og 2019.
Á Koti eu börn fædd frá 2016 - 2018.
Á Seli eru börnin fædd 2016 - 2018.
Á Bóli eru börnin fædd 2016 - 2018.
Aldur barna á deildum fer eftir aldri barna á biðlistanum.
Leikskólastjóri er Anna Bára Pétursdóttir og aðstoðarleikskólastjóri er Eyrún Signý Gunnarsdóttir
Leikskólinn er við Jöklasel 4, 109 Reykjavík
Aðalsímanúmerið er 411-3250 en símanúmer á deildum eru:
Hlíð 411 - 3254
Höll 411 - 3255
Kot 411 - 3256
Sel 411 - 3257
Ból 411 - 3265
Netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.