Foreldrafélag Jöklaborgar

Í leikskólanum er starfandi foreldrafélag og í stjórn þess sitja foreldrar sem kosnir eru á aðalfundi foreldrafélagsins, ásamt einum leikskólakennara skólans sem er fulltrúi starfsfólks.
Foreldrafélag Jöklaborgar er fyrir alla foreldra/forráðamenn barna leikskólans og er markmið þess meðal annars að tryggja velferð barnanna. Stjórn félagsins hefur skipulagt árvissa viðburði s.s. jólaball, aðalfund félagsins og vorferð leikskólans auk annarra viðburða.Í stjórn foreldrafélagsins eru:

Hulda Ingibjörg Magnúsdóttir (Barn: Bjarni Þór á Heimaseli)
Kolbrún Sigurþórsdóttir gjaldkeri (Barn: Sigurþór á Heimahlíð)
Ragnhildur S Björnsdóttir ritari (Barn: Bergþór Páll á Heimaseli)
Hrund Traustadóttir leikskólakennari fulltrúi starfsfólks