Velkomin í leikskólann

Jöklaborg er sex deilda leikskóli fyrir börn á aldrinum 1 -6 ára.
Gert er ráð fyrir 107 börnum samtímis.

Leikskólinn tók til starfa 11. október 1988,

Deildirnar heita: Heimahlíð - Heimahöll - Heimakot - Heimasel og Heimaból.

Heimahlíð - Heimahöll eru fyrir börn á aldrinum 1-3ja ára
Heimakot - Heimasel og Heimaból er fyrir börn á aldrinum 3ja - 6ára
Nú er opnunartíminn 7:30 - 17:00.
Leikskólinn stendur við Jöklasel 4.
Síminn er 557-1099

Leikskólastjórinn er Anna Bára Pétursdóttir
Aðstoðarleikskólastjóri er Eyrún Signý Gunnarsdóttir.

Aðlögun nýrra barna tekur um það bil viku
Aðlögunartíminn er mikilvægur fyrir foreldri og barn þar sem lagður er grunnur að öryggi og vellíðan barns og foreldris ásamt gagnkvæmu trausti þar í milli.
Deildarstjóri eða annar starfsmaður tekur á móti barni og foreldri.

Hér getur þú nálgast:
Námsskrá
Ársáætlun